Pistlar

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Ruglandi á Alþingi

Þorsteinn Pálsson skrifar um forsætisnefnd og siðanefnd Alþingis.

Á siðanefnd Alþingis að álykta um einstaka mál kjörinna fulltrúa?

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Áhrifaleysi Framsóknar

Staða Framsóknar í stjórnarsamstarfinu er um margt áhugaverð. Flokkurinn skilgreinir sig sem miðjuflokk og er það í mörgum greinum. Á sama tíma er hann þó ívið meiri íhaldsflokkur en Sjálfstæðisflokkurinn.

Björn Jón Bragason skrifar:

Marghöfða þursar og höfuðlausir á flakki

Tungumálið er meginforsenda samskipta. Með því túlkum við heiminn og tjáum tilfinningar okkar, vonir og þrár. Vont orðfæri bitnar á samskiptum manna og þeir sem hafa lítið á vald á íslenskunni eiga eðli máls samkvæmt örðugt með að koma hugsun sinni á framfæri við aðra.

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

Getur erlend grýla komið og hirt af okkur Landsvirkjun?

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Er Ísland dyggasta stuðningsþjóð Brexit?

Liam Fox alþjóðaviðskiptaráðherra Breta var í heimsókn hér fyrir síðustu helgi. Af því tilefni lét hann þau orð falla á Stöð 2 að engin þjóð í heiminum hefði stutt Brexit jafn dyggilega og Ísland. Þessi undarlega yfirlýsing kallar á skýringar af hálfu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.

Brynjar Níelsson skrifar:

Förum ekki fram úr sjálfum okkur

Þorsteinn Pálsson skrifar:

Gömlu tengslin við Bandaríkin trosna

Það vakti athygli fyrr í vikunni að ráðherrafundur Norðurskautsráðsins náði ekki samstöðu um pólitíska yfirlýsingu um loftslagsmál. Bandaríkin komu í veg fyrir að þau yrðu nefnd á nafn. Þessi niðurstaða þurfti ekki að koma á óvart. Einstefna Bandaríkjanna í þessum efnum hefur legið fyrir um tíma. Hún hefur áhrif á allt alþjóðlegt samstarf sem þau taka þátt í. Þetta er í raun bara lítið dæmi.

Þorsteinn Víglundsson skrifar:

Ítrekað búið að vara við

Ríkisstjórninni er nokkur vandi á höndum eftir að Hagstofan birti nýja þjóðhagsspá sína. Spáin staðfestir það sem við í Viðreisn höfum ítrekað varað við. Að ekki væri innistæða fyrir þeirri miklu aukningu ríkisútgjalda sem ríkisstjórnin hefur stefnt að. Óhjákvæmilegt er að endurskoða fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna þessa. Annað væri óábyrgt.

Össur Skarphéðinsson skrifar:

Hálftími fyrir hálfvita

Ung og áreiðanlega efnileg þingkona leyfði sér að hafa skoðanir á orkupakkaræflinum á þingi undir dagskrárlið sem Þráinn Bertelsson kallaði einu sinni „hálftími fyrir hálfvita.“ Af tilviljun horfði ég á ræðuna. Hún var flutt af kurteisi sem ég náði því miður aldrei að tileinka mér. Í kjölfarið slæddist ég inn á „Orkan okkar“ þar sem einhver vitsmunavera hafði deilt frétt af ræðunni. Það var lífsreynsla.

Verðum að sniðganga Eurovision

Nýr jafnvægispunktur í stjórnarsamstarfinu

Edrúmennskan og englarnir

Ísland fær sæti við borðið

Hvalur hf. sleppur við að greiða starfsmönnum vangreidd laun

Börn auðmanna fjárfesta í lúxusíbúðum: Börn sem búa við ofbeldi skortsins eru á hrakhólum

Blekkjandi viðskiptahættir Töru Brekkan: Siðleysi kallar á viðbrögð

Rökin gegn ESB koma Sjálfstæðisflokknum nú í koll

Sjálfstæðismenn og hjörð þeirra í uppnámi

Kostir og gallar fylgja erfðabreyttum matvælum