Pistlar

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

Er Ísland bananalýðveldi?

Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir. Spilling og klíkuskapur sé hverfandi og flest, sem gerist í þjóðfélaginu, sé undir góðu eftirliti og stjórn. Auðvitað vitum við, að sumt mætti betur fara, en það er ekki margt og vart tiltökumál. Þannig hugsar meðaljóninn væntanlega.

Jón Óðinn Waage skrifar:

Kveðjustundin var átakanleg: Við grétum bæði með þeim

Hann hét Múhameð og var þriggja ára. Hann var stór og sterklega byggður, með hrokkið svart hár, stór dökk augu, dökkt hörund, útlitið benti til þess að hann væri af indverskum uppruna. Þrátt fyrir ungan aldur var hann langelsta barnið á deildinni, öll hin sjö börnin voru aðeins nokkurra daga gömul. Öll áttu þau það sameiginlegt að vera að bíða eftir að komast í hjartaaðgerð vegna alvarlegra hjartagalla.

Össur Skarphéðinsson skrifar:

Ég er í framboði

Bjarni Már Bjarnason skrifar:

Loftslagshamfarir

Fæstir átta sig á hve einnar gráðu hækkun hitastigs á jörðinni hefur mikil áhrif.

Jón Óðinn Waage skrifar:

Ég fann að hún grét hljóðlega

Hún kynntist sænskum manni sem var ferðamaður í heimalandi hennar. Þau urðu ástfanginn og hún flutti með honum til Svíþjóðar. Fljótlega eignuðust þau dóttur og ári seinna aðra til. Þau voru ung og ástfangin með tvær fallegar og hraustar dætur. Lífið var henni gott og hún var hamingjusöm.

Brynjar Níelsson skrifar:

Það sem fær mig til að gráta

Kvennaboltinn og Meg Rapinoe

Eiginlega hefur verið stórkostlegt að horfa á heimsmeistaramót kvenna í fótbolta á þessu sumri. Mín vegna má RÚV hækka útvarpsgjaldið til að borga fyrir það. Meg Rapinoe, fyrirliði bandarísku kvennanna sem urðu heimsmeistarar í dag, er sannur leiðtogi sem stendur með sjálfri sér. Hún er samkynhneigð, drullar af innblásnum þrótti yfir spillta elítu Fifa, og neitar að þiggja boð Trumps forseta sem einsog vanalega reynir að klína sér yfir alla sigurvegara.

Logi Einarsson skrifar:

Að koma óorði á heila þjóð

Ole Anton Bieltvedt skrifar:

Sé EES gott, hvernig getur ESB þá verið slæmt?

Brynjar Níelsson skrifar:

Konan mín er full efasemda

Við stjórnmálamenn erum alltaf að velta fyrir okkur hjá hvaða hópum í samfélaginu við njótum stuðnings. Við rýnum í tölur frá Maskinu, MMR eða hvað þetta drasl heitir allt saman og förum á taugum reglulega þegar tölur eru niður á við. Magnast þá populisminn og keppni hefst í loforðum um aukin útgjöld á kostnað skattgreiðenda, sem er ekki lengur fólk heldur tekjustofn.

Furðuleg sjón í Laugardal: Ná aldrei að vinna sig út úr áfallinu

Ríkið fær sitt eða?

Feðraveldið vs femínisminn

Áhyggjuefni forsætisráðherra í varnarmálum

Sykurskattur samræmist ekki kjarasamningum

Stjarna á einni nóttu en yfirgaf heiminn vinafár: Viðurkenning sem kom of seint

Aldrei ætlun mín að vega að æru látins manns

Vegur að æru föður míns sem lést fyrir fáum mánuðum

Hræsni: Svar til Þorsteins Víglundssonar

Hátíð að hlusta á Pírata